Top Social

falleg dönsk hönnun.

January 15, 2013

Nú eru flestir hönnuðir að kynna vörulistann fyrir vorið 2013 og við eigum nú eftir að kikja á úrvalið hjá nokkrum þeirra, en mig langar að byrja á því að kikja á vörurnar hjá Danska hönnuðinum Hübsch sem fæst meðal annars hjá Heima húsinu í Reykjavik.

Nýju vörurnar eru innblásnar af framandi slóðum og ferðalögum.
Efniviðurinn er sambland af hráum við, organic gleri, endurunnum pappír og mjúkum dásamlegann textíl.
Alveg einstaklega náttúrulegt og fallegt


Myndir: hubsch-interior.com
Vörulistinn 2013: deluxe-catalog.com
Umboðsaðili:  heimahusid.is
Stína Sæm1 comment on "falleg dönsk hönnun. "
  1. ohhh ég elska danska hönnun...svo falleg. Mig langar virkilega í lampann á efstu myndinni ! :-)

    kær kveðja Erla
    heimadekur.blogspot.com

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature