Top Social

innlit á fallegt heimili

January 23, 2013
Þetta einstaklega fallega gamla tréhús er í Svíðjóð og tilheyrir nú þriðju kynslóð,
en Mari og Markus Gustafsson keyptu húsið fyrir átta árum síðan og hafa gert það upp í fallegum gömlum stíl. Afi Mari átti húsið og pabbi hennar fæddist í því, svo byggði afinn stærra hús þar við hliðina fyrir ört stækkandi fjölskylduna, en síðar keypti pabbi Mari húsið aftur og Mari keypti það svo af honum. 
Þau hafa nú gert húsið upp og vandað var til verks og allstaðar haldið í upprunann og gamla útlitið svo húsið er einstaklega bjart og fallegt.photo Helena Köhl
sours: tidningenlantliv.se


Stína Sæm

3 comments on "innlit á fallegt heimili"
 1. Dásamlegt hús ;) Tími til kominn að ég kvitti fyrir mig þar sem ég fylgið alltaf með blogginu þinu, takk fyrir mig ;)
  Kv
  Kolla

  ReplyDelete
  Replies
  1. Sæl Kolla og takk fyrir að skilja eftir skilaboð. Gaman að "heyra" í þér.
   kv stína

   Delete
 2. Vá undursamlegt hús ! Mig dreymir um að eignast fallegt hús...

  kær kveðja Erla Kolbrún

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature