Top Social

Góða helgi

January 25, 2013
Það er kominn enn einn dásamlegur föstudagur 
og alveg örugglega góð helgi frammundan.


Í veðurkortunum  fyrir helgina sá ég örlitla snjókommu, 
sem gaf mér vonarglætu um smá hvíta útistemningu. 
Ætli það verði kanski hægt að fara á skauta?

Eigið góða helgi elskurnar
Stína Sæm7 comments on "Góða helgi"
 1. Fallegt ! Ég ætla einmitt að fara að kíkja upp á loft til mömmu og pabba og finna gömlu skautana mína ;-)

  Góða helgi !

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já mæli með að gera það, engin spurning sérstaklega ef þú átt enn þína eigin.
   hafðu það sem allra best um helgina nafna

   Delete
 2. Ofsalega fallegt, vildi óska að ég hefði ekki hent skautunum mínum sem ég átti þegar ég var lítil :( Hvar fær maður svona snaga ? Góða helgi !!!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þessa skauta fann ég nú reyndar á nytjamarkaði hér í Keflavík og kostuðu mig einhverjar 200 kr minnir mig. en eru grjótharðir og ónothæfir. Ég veit hinsvegar ekkert hvað varð af mínum. Snagana fann tengdamamma mín á útsölu einhverstaðar held ég og fanst þeir dáldið Stínulegir ;)
   Eigðu góða helgi og takk fyrir innlitið ;)

   Delete
 3. Very nice picture ;-)

  Have a great saturday!

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature