Top Social

Góðann daginn.

January 21, 2013
Ég bý í tréhúsi sem lætur svo sannarlega í sér heyra í rokinu, og þá er gott að hafa notalegt teppi, kertaljós og rjúkandi kaffibolla þegar ég sest niður með uppáhalds lesefnið mitt.
Það er oftast full þörf á kertaljósum allann daginn, því jafnvel í dagsbirtunni þá er hálfrökkvað inni, sérstaklega í þessari endalausu rigningu þessa dagana. Þess vegna erótrúlega ánægjulegt þegar sólin svo lætur sjá sig í nógu langann tíma til að ná björtum og fallegum myndum.

Svo eru það uglurnar!!
 Þessar krúttlegu uglur voru eitt að fví sem  kom með krökkunum okkar þegar þau komu hingað í frí um áramótin. og eru þær ekki bara dásamlegar alveg hreint?

Eigið góðann mánudag og vonandi eigum við góða viku saman frammundan.
Stína Sæm10 comments on "Góðann daginn."
 1. Gullfallegar myndir....elska uglurnar :-)

  kær kveðja.
  Erla
  heimadekur.blogspot.com

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já þær eru æðislegar uglurnar og ég sé marga skreytimöguleika með þessum elskum.
   og rosalega finst mér gaman að fylgjast með nýja blogginu þínu :)

   kveðja
   Stína

   Delete
 2. Þær eru yndi og bara dásamlega kósý þarna hjá þér mín kæra!

  Norðankveðjur,
  Kikka

  ReplyDelete
 3. Ohhhhhh - yndi!

  Gaman að fá þig aftur Stína mín, og jeminn eini hvað þetta er fallegt hjá þér :)

  *knúsar

  ReplyDelete
  Replies
  1. takk eskan, það er svo gaman að vera komin aftur af fullum krafti og með lista af bloggpóstum sem þurfa að komast að.

   Delete
 4. Svo dásamlegar uglurnar - gæti alveg hugsað mér að eiga nokkrar svona *flautflaut*

  Gurrý

  ReplyDelete
  Replies
  1. já er nokkuð hægt að hafa of mikið af uglum... ;)

   Delete
 5. Dásamlega fallegt!!
  Ása

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk Ása Það þarf nefnilega ekki mikið til að gera dáldið kósy er það:)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature