Top Social

Franskur vetrarstíll

January 18, 2013
það er loksins kominn helgi og er ekki draumurinn að komast aðeins í burtu.......

og hreiðra um sig við snarkandi arineld í kósý bústað, innanum snæviþakin grenitré?


Innlitið fann ég hjá nicety.livejournal. 
Photos © Marc Berenguer
Fyrir áhugasama er hægt að leiga húsið í fríinu; le-voyage.com

Eigið góða helgi
Stína Sæm1 comment on "Franskur vetrarstíll"
  1. Sæl, kem nánast daglega á síðuna þína en hef nú aldrei kommentað þar til nú. Takk fyrir flottar færslur, þú ert snillingur í að hrista fram úr erminni kósý og notalega stemningu.

    bestu kveðjur
    Svandís

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature