Top Social

Draumur um Morgunverð í Barcelona

May 6, 2016

Það er komin föstudagur og mikið væri ég nú til í að geta labbað úta töff kaffihús eins og Tarannà í Barselona og fengið mér morgunmat og kaffibolla og finna mannlífið í stórborgini  iða svona í vikulokin.What should I eat for breakfast today?

 Marta Greber leiðir okkur um stræti Barcelona og Berlin og finnur áhugaverða staði til að fá sér góðann morgunverð og fangar stemninguna alveg ótrúlega vel með myndavelinni.

Tarannà,  Barcelona

Ég segi bara góða helgi kæru vinir.
Stína 

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature