Top Social

Flott íbúð í nýmóðins midcentury stíl

May 31, 2016
Það er ekki mánudagur í dag, en við kikjum oftast í heimsókir á mánudögum, mér finst þetta heimili hjá Hus & Hem bara svo flott að ég er ekkert til í að bíða þar til í næstu viku með að deila því með ykkur.
Þessi íbúð er húsi sem er yggt 1880 og er vel uppgerð, opin og björt og innréttuð í nýmóðis midcentury stíl.
Hreinar línur, dempaðir litir og hlilegur efniviður eins og leður og viður gera þetta heimili alveg einstaklega hlílegt  og fullkomið.Ég er rosalega hrifin af eldhúsinu sem er opið inní stofu og í raun mjög einfalt og látlaust.


þessi flotta hilla hefru að geyma dálítið óvænt...

þessi hluti af hilluni gengur inn.....


og þar fyrir innann leynist þetta litla fína vinnuherbergi.Frá svefnherberginu er svo gengið út á svalir .... 
hversu geggjað er það? 

ég sé fyrir mér morgunkaffið á svölunum á fallegum degi.... eða rúmfötin viðruð þegar sá andinn hellist yfir mann.
 Ég gæti að minsta kosti vel húgsað mér að búa þarna..

eða kanski bara eiga eitt svona auka heimili.


husohem.se/

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature