Top Social

Innlit í Gamalt Sjarmerandi Hús í Gamle Stan í Stokkhólmi

May 23, 2016
Í dag kikjum við í heimsókn í litla fallega og bjarta íbúð við eina af elsku götum Stokhólms, Köpmangatan í Gamle stan
Eftir að hafa heimsótt stokkhólm og rölt ein um gamle stan einn dag, þá gæti ég vel hugsað mér að eiga svosem eins og eina litla gamla íbúð þarna í þessum eldgamla sjarmerandi bæjarhluta, en Stokkholmur svo sannarlega fangaði hjarta mitt í þessari heimsókn. 
Svo að mánudagsinnlitið er ekki sjaldan í fengið frá nokkrum af Sænsku fasteignasíðunum sem sérhæfa sig í gömlum fasteignum.
Þetta innlit er fengið frá:


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature