Top Social

Gost town in California eftir ljósmyndaran Ágúst Sígurjónsson

May 10, 2016

Ég rakst á þessar frábæru myndir á netinu eftir ljósmyndarann Ágúst Sigurjónsson,
síðan hans er stútfull af frábærum myndum bæði héðan og utan úr heimi, af sportinu, ferðalögum, fólki og nátturu... bara nefndu það, ótrúlega fjölbreyttar og flottar.
En það voru þessar myndir af draugabæ í Kaliforníu sem fangaði athygli mína fyrir löngu síðan,
það er eithvað dulmagnað og heillandi við svona yfirgefin mannvirki sem gerir þau að svo töfrandi myndefni.
Myndirnar er hægt að kaupa hér 

Ótrúlegt ekki satt?
það er eins og þarna hafi bara fólkið horfið einn daginn og bærinn stendur bara og bíður í áratugi.

Ég mæli með því að kíkja á ljósmyndasíðuna smug.xz.is og skoða allt það fjölbreytta efni sem Ágúst býður uppá,


Með kærri kveðju
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature