Top Social

Laugardagsinnlit á fallegt sænskt heimili í retro stíl

May 17, 2014
 Ég ætla að breyta útaf vananaum og kíkja með ykkur í heimsókn á laugardegi, 
en ég féll alveg fyrir þessu eldhúsi þegar ég sá það á netflandri  í gærkvöldi,

ég er alveg ótrúlega heilluð að svona retro eldhúsum
og þá sérstaklega þessum hallandi efri skápum sem mér leist nú ekkert á hér fyrir nokkrum árum.En röltum aðeins um íbúðina og skoðum okkur um:og svo endum við á þvi að fá okkur sæti úti á þessum notalegu svölum.

Ég þakka ykkur fyrir að kíkja með mér,
eigið góða helgi,
kær kveðja 
Stína Sæm

Stadshem er fasteignasvefur í Stokkholmi 
sem sérhæfir sig í gömlum byggingum með sál og sögu.
Þar eru einungis íbúðir í húsum byggðum fyrir 1965 og einbýlishús byggð fyrir 1970
Mynduð og stílfærð af fagfólki Stadshem.Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature