Top Social

Heima hjá listakonunni Bjorg judo í Reykjavík

May 19, 2014
Það er ótrúlega gaman að rekast á fallegt Islenskt heimili á þvælingi mínum um netheima,
Islensk/sænska listakonan Björg Judo hefur búið á Islansdi frá því hún var 11 ára gömul, er nýútskrifuð úr listaháskólanum og starfar sem hönnuður.  Heimili hennar er fallegt og heimilislegt og alveg dásamlega gamaldags og Islenskt með persónulegum gömlum ættargripum.

Allt um heimilið á :designsponge.com


Kær kveðja 
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature