Top Social

fallegt hvítt heimili á Spáni

May 19, 2014
 Á síðu ljósmyndarans La Buhardi er að finna þetta undurfallega heimili á Menorca sem er allt innréttað í hvítu og brúnu. 
Heimili sem boðar sól og hita, sumarfrí og sælu.En húsið hefur svo sannarlega munað tímana tvenna....
Við skjulum kíkja á nokkrar ótrúlegar myndir af húsinu fyrir:

Magnaðar breytingar ekki satt?

Photographer: labuhardi.com/


Kær kveðja 
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature