Top Social

Töff pizzastaður í Reykjavík

May 16, 2014
Á Hverfisgötu 12 í Reykjavík er pizzastaður sem ég rakst á hjá erlendum bloggara. 
Staðurinn er svartur ,vintage og alveg hrikalega töff, og orðið segir að pizzurnar séu engu líkar, þær séu svo góðar. 
Svo það er komið á listann hjá mér að kíkja þarna við fyrsta tækifæri.

photographer: mikaelcreative


Eigið góðann föstudag


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature