Top Social

Aðventu kerti og kransar

November 30, 2013
 Nú er fyrsti í aðventu á morgun og ég á enn eftir að gera kransinn  minn, 
geri ráð fyrir að gera einhverja einfalda og skemmtilega kertaskreytingu í eldhúsið og svo hefðbundinn aðventukrans í stofuna.

Á eldhúsborðið langar mig til að nota krukkur eða kökuform fyrir aðventukertin og tók saman nokkrar fallegar myndir sem heilla mig.

Vita verandan


Aerie earth and sea


mustikkamaki.blogspot.it



Villa Koenig

styleathome.com


Anna Truelsen

andrellaliebtherzen.blogspot.com


Lilla Blanka





Anna Truelsen



bonjade.blogspot.nl
Hér að neðan eru svo aðventukertin í eldhúsglugganum hjá mér 2011 
og einföld borðskreyting sömu jólin í eldgömlu kökuformi frá ömmu minni.

stinasaem.blogspot.com

stinasaem.blogspot.com

Eigið notalega aðventu,
kveðja 
Stína Sæm


2 comments on "Aðventu kerti og kransar"
  1. Svo dásamlegar og nærandi myndir hjá þér, kærar þakkir fyrir að lofa mér að skoða :-)

    ReplyDelete
  2. Greetings from Finland :) Stopped by while searching for vintage and DIY interiors, I cannot understand your language but you've got such pretty pictures here! :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature