Top Social

Notaleg kvöldstemning í ömmukotinu.

November 26, 2013


Kertaljós, jólalög, gestagangur, konfekt, kaffi  og notaleg og róleg stemning
 er það sem hefur einkennt dagana frá því litla ömmugullið kom heim.


Í öllum notalegheitunum sefur svo gullið okkar og dafnar vel.

oh ég elska þennann árstíma og notalegheitin sem fylgja.
Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stína Sæm


2 comments on "Notaleg kvöldstemning í ömmukotinu."
  1. Bara kósý að sjá vögguna standa þarna á stofugólfinu :-)

    knús í þitt fallega hús
    Kristín Vald

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature