Top Social

Sætur, en kanski pínu drungalegur sunnudagur

November 10, 2013
Ég sit inni á þessum sunnudegi og hlusta á veðrið berja á húsinu,
úti er rigning og brjálað rok, pínu drungalegur dagur.

Myndasafnið sem ég valdi að deila með ykkur þennann sunnudaginn er dáldið í takt við drungalegt veðrið,
Þessi myndastíll gengur oft undir nafniðu "dark photography" í matarbloggheimum, en vinnuheitið er "Chiaroscuro" sem þyðir light-dark á itölsku og er þekkt úr listheiminum sem cantrast milli birtu og skugga í málverkum sumra af gömlu meisturunum, eins og td Carvaggio.

chokladdoppad-kakathetarttart.com
pain au chocolat cinnamon roll
cinnamon chocolate sunken souffle cakeJen Tilley

appelsmulpaj
chocolate-espresso-bundt-cake-with-dark-chocolate-cinnamon-glaze

Eigið góðann Sunnudag
kær kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature