Top Social

kveikt á kertum í skammdeginu

November 9, 2013Ég er svo ánægð með hvað dagurinn er farinn að styttast og ég get farið að kveikja á kertum jafnel meðan enn er bjart, það er bara þessi stemning og huggulegheit sem fylgja þessum dásemdar tíma sem haustið er.
Þessar myndir tók ég í vikunni þegar ég hafði kveikt á kertum í stofunni þegar ég kom heim úr vinnu og dreif mig svo að smella af nokkrum myndum af hauststemnningunni, áður en ég settist niður með kaffibollann minn.

Eigið notalegann og góðann laugardag elskurnar,
kær kveðja
Stína Sæm


4 comments on "kveikt á kertum í skammdeginu"
 1. Alltaf svo notalegt hjá þér, þríhjólið og dótakassinn eru ÆÐI!

  ReplyDelete
 2. Hæ Stína mín, yndislegt hjá þér, svo bjart og hlýlegt eins og alltaf, - og já þríhjólið er æði! Rúntaði sjálf um á svona hjóli fram eftir öllum aldri :)

  Hlýjar kveðjur og knús til þín og þinna,
  Kikka

  ReplyDelete
 3. It looks so very beautiful. I love the candles. Especially the candle holder with the star. Have a wonderful weekend!

  Erika

  ReplyDelete
 4. En kósí hjá þér og fallegt, fallegar myndir :)
  góðan sunnudag
  Sif

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature