Top Social

amman prjónar heimferðarsett

November 27, 2013
 Að sjálfsögðu þurfti amman að prjóna heimferðarsett á litla gullið sitt,

 við fengum að vita kynið svo ég valdi að prjóna bleikt peysusett og kjól við,
svo þetta litla kraftaverk fór heim sólahringsgömul í síðum prjónakjól sem virkaði nú eiginlega bara eins og teppi utanum hana,



Við erum ægilega ánægðar með prjónasettið ég og ömmugullið mitt, 
það passar vel, er hlítt og gott og klæðir hana svona líka dásamlega vel, er í algjöru uppáhaldi hjá okkur báðum.

Uppskriftin er úr Dalegarn blaði nr 197
en kjóllinn er úr öðru blaði, en ég breytti honum til að nota sama munstrið og í peysusettinu. 

Takk innilega fyrir í dag
með kveðju úr ömmukotinu:
Stína Sæm

5 comments on "amman prjónar heimferðarsett"
  1. Hún er alveg dásamleg og dressið æði! Elska einmitt dressið sem þú gerðir handa Hirti svo falleg!

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hjördís þú þarft nú að fara að kikja á hana og já dressið hans var vel valið hjá okkur ;)

      Delete
  2. Congratulations .. Beautiful little baby princess and adorably cute knitted outfit. Love it.

    sweet blessing this baby

    ReplyDelete
  3. Vá hvað þetta er fallegt, barnið og dressið:)
    Þvííkur dugnaður:) og svo vær og yndisleg stelpa
    knús Sif

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature