Top Social

sætur sunnudagur á þjóðlegu nótunum

December 1, 2013
Um daginn rakst ég á skemmtilegu fb síðuna; þjóðlegt með kaffinu,
Þar sem við höfum gamaldags kaffimeðlæti, fallega frammborið með sígildum gömlum kaffistellum.

Kíkið á   facebook.com/icelandiccakes og
flettið þar í gegnum myndaalbúmið til að fá uppskriftir af þessum dásamlegu og sígildu kræsingum.

Eigið góðann Sunnudag
kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature