Top Social

Góða helgi

December 13, 2013


Kaffikósý á aðvenntu, 
með nýja Jeanne d´arc Living jólatímaritið, sem svo vill til að ég byrti myndir af hér.
Dásamlegt að fletta því við kertaljós í skammdeginu.

Hafið það sem allra best og takk fyrir innlitið,
kveðja Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature