Þegar ég leitaði að fallegum myndum af pottaplöntum og uppstillingum á pinterest, fyrir nokkrum dögum, þá rakst ég á síðuna Urban jungle bloggers,
sem er með nýja skemmtilega áskorun í hverjum mánuði.
Október áskorunin er "My plant shelfie"
og þar sem ég hef gaman að svona bloggáskorun, þá ákvað ég að slá til og vera með.
og nota nýju pottaplönturnar mínar í þetta skemmtilega verkefni.
------------
October challenge is "My plant shelfie"
and because I like this kind of blog challenge, I decided to participate.
and use my new plants in this fun challenge.
En ég er ekki með neina hillu á aðalæðinni hjá mér, svo ég fór með allar litlu fyrirsæturnar mínar í gestaherbergið og stillti þeim þar upp fyrir þetta verkefni.
-------
But I do´nt have any shelf on the main floor in my house, so I took all my little models to the guest room, for this little challenge.
Gestaherbergið er hinsvegar niðri í kjallara, þar sem birtan er alls ekki nógu mikil,
hvorki fyrir plönturnar né fyrir myndgæðin,
---------
The guest room is, however, down in the basement, where the light is not enough,
neither for the plants nor the quality of the images.
en eins og alvöru fyrirsætur, þurftu þessar elskur að láta sig hafa það fyrir myndatökuna.
Hvað gerir maður ekki fyrir smá athygli og fegurð!
Til minnis:
Ljósmyndarinn hefði hinsvegar mátt vera aðeins úræðabetri, til að ná bjartari myndum.
-------------
But as real models, they can do it for the photoshoot,
what dos´nt one do for beauty and attention!
Note to self:
The photographer could, however, use better resort to achieve brighter images.
Grænir og fallegir þykkblöðungar, leirpottar, trékertastjakar og bækur,
í grárri hillunni,
í grárri hillunni,
fer vel við þennann dimma og blauta októberdag.
----
Green and beautiful succulents, clay pots, some wooden candlesticks and books,
in my gray shelf,
in my gray shelf,
goes well with this cloudy, October day.
Haustið er svo sannarlega tími fyrir notalega stemningu,
og smá bloggáskorun.
-----
Autumn is definitely time for a cozy atmosphere,
and a fun blog challenge.
Urban Jungle Bloggers is a monthly series hosted by two bloggers:Igor, happy interiorblog and judith, Joelix.
Let’s get green into our homes and blogs!
Wow Stina, your plant shelfie is amazing! Great styling work! Thank you for participating!
ReplyDeleteThank you Igor. I´m so happy to have found your jungle community, its so full of inspiration.
Deleteso happy to participate.
Preciosa decoración , me gusta muchísimo, las fotos lindas todas, besitos.
ReplyDeleteGracias matthilda.
Deletebesos :*
Stina
Thank you Stina for such a nice plant shelfie! I really like the cosy basement feeling and the fact that you have an actual guestroom with plants! And maybe even more that it's in gorgeous Iceland ;) Thank you for joining our green family!
ReplyDeleteThank you Judith, I like the cozy but raw style of my guest room,
Deleteand I´m so happy to be a part of this grate green family, for green styling inspiration.
thank you for your grate community.