Ég skellti mér aðeins út til að skoða haustlitina í garðinum hjá mér,
endalaust fallegu litina sem fylgja þessari árstíð
Tók að sjálfsögðu með mér teppi og heitt kaffi á brúsa,
enda fremur kalt orðið á þessum tíma.
Auðvitað kom Logi með mér og fylgdist vel með því sem ég var að gera þarna í horninu hans,
og sjáið..... hann smellpassar inní haustmyndina.
svona rauðbrúnn, loðinn og hlílegur,
og svo eru það litlu hörkutólin sem blómstra langt framm á vetur,
hef séð þessa elsku (sem ég man ekki hvað heitir en ég á nokkrar)
blómstra innanum hvítann snjóinn.
Vonandi eruð þið að njóta haustlitana og allrar fegurðarinn allt í kringum okkur á þessum tíma,
kær kveðja
Stína Sæm
Lovely pictures Stina.looks like both you and your cute dog had a lovely autumn day :))))
ReplyDeleteTovehugs :)
Yes autumn is beautiful ... and that's just to get out and enjoy it.
ReplyDeleteEven more lovely it's when you have such a lovely little four-legged friend along with you.
many greetings from susan