Top Social

Inn með pottaplönturnar í vetur

October 8, 2014
já bloggpóstur dagsins er myndasyrpa af pottaplöntum.
Hver man ekki eftir stútfullum gluggum af pottaplöntum hér í denn?
Að snikja sér afleggjara og koma til og vera með allar gerðir af pottaplöntum í hverjum glugga og blómasúlum, svo ekki sé talað um hnýttu blómahengin.
En svo hafa pottablóm varla sést á heimilum landins í mörg herrans ár,
 nema blómstrandi plöntur á sumrin og að sjálfögðu hinar mjög svo vinsælu orkideur.

En nú er aldeilis tíðin önnur,
 og pöttaplönturnar eru alltaf að verða meira áberandi með í uppstillingum hjá mínum bloggivnum.
og fallegt myndefni eitt og sér.

og nú þegar haustar heillast ég af þykkblöðungum og kaktusum í leirpottum,
og ekki er verra ef á myndinni eru líka tekkhúsgögn, litað gler eða jafnvel blómasúla....
úújá það er pínu nostalgía á sveimi í bloggpósti dagsins.
Vonandi njótið þið með mér.


bloggers-favorites-happy-interior/

objects and use

Brianwferry´s Photos


flickr: Kimberly Rhodes Roberts


sfgirlbybay.com



Photo: Anna Gillar

turbulences-deco.fr

flickr: Kyle Scully

.urbanoutfitters.com

.flickr: at swim two birds


interiornovice.com

Fyrir þá sem vilja bæta smá grænu inn á heimilið, mæli ég með að kíkja á 
þar sem mánaðarlega eru ný viðfangsefni og bloggarar deila með okkur sínum græna stíl og hugmyndum.


En annars er gott að vera aftur komin af stað með bloggið, eftir að vera tölvulaus í smá tíma,
 vonandi eigum við bara gott haust saman hér á blogginu því það er svo margt fallegt sem tilheyrir þessum árstíma.

Eigið góðar stundir
kær kveðja
Stína Sæm



Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature