Nú er ég loks komin með aðstöðu fyrir tölvuna mína, þar sem ég get setið og unnið í blogginu.
Aðstaðan er bara skifborð úti í horni í sjónvarpsholinu en þar langar mig til að gera pínu huggó og fallegt í kringum mig,
gera svona moodboard með krítarmálningu og hengja þar upp og líma fallegar myndir, orð og fallega hluti sem hafa áhrif á mig hverju sinni.
Geta haft minnispunkta fyrir framan mig ( ég man nefnilega ekkert stundinni lengur)
bloggskipulag og margt annað sem gott er að hafa á einum stað og alltaf í sjónmáli.
Hér eru nokkrar flottar heimaskrifstofur sem ég fann á pinterest.
![]() |
| lamaisondannag.blogspot.fr |
![]() |
| anmagritt.no |
Vintage house
![]() |
| flickr.com |
![]() |
| vtwonen.nl |
![]() |
| kk.no |
Sjáið fleyri heimaskrifstofur á pinterest.com/home-office
Kær kveðja
Stína Saem







Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous