Top Social

Nyja leikfangið mitt og gersemi // my new toy and precious. Silver Cross Berkley

March 28, 2014
símamynd.
Systir mín fann þennann brúna 70´s Silver cross Berkley  í Góða hirðinum í gær,
við byrjuðum að sjálfsögðu á því að myndann  í stofunni um leið og hann kom í hús.



Í dagsbyrtunni var svo ástandið kannað nánar,
en vagninn er algjörlega orginal.



og auðvitað var hann myndaður frá öllum sjónarhornum.


 Hann er alveg heill að innan, með einlita kremaða líningu sem sér ekki á en svuntan er mikið rifin og er nú  komin til skóarans í bænum

í 
Pífan framan á skerminum er frekar slitin en það má laga.
 Með viðgerða svuntu og smá þrif má alveg fá sér göngutúr. 
En hann þarf ný gúmmí og viðgerð á lakki, yfirhalningu á svuntu og skermi, til að tlejast uppgerður en ég tel hann góðann miðað við aldur.

og hlakka til að fá mér göngutúr með litlu ömmustelpuna mína í þessum eðalvagni.

Svo þarf amman bara að hekla fallegt teppi í stíl við vagninn,
ætli það verði ekki næsta handavinnuverkefni, í öllum mögulegum fallegum jarðlitum, svona ekta 70´s  í brúnu og appelsínugulu ásamt mörgum öðrum fallegum tónum.

Hvernig líst ykkur á?
Hallærislegur í gær en algjört trent í dag er það ekki?

Kær kveðja 
Stína Sæm
follow us on facebook


Linking @
8 comments on "Nyja leikfangið mitt og gersemi // my new toy and precious. Silver Cross Berkley"
  1. Not so many Years ago,I searched a lot on the Internett for a Silvercross carriage,But dolls size for my Daughter.But had to give up,AS They we're too expensive Go order all the way from England ~ such a Shame because I love Them ~ and think of Them AS furniture AS well :)
    I am sure you'll have a lot of fun with your Slvercross ~ I am sure we have a lot of Wonderful pictures with it too look forward to!!!!
    Lucky You Stina:)))
    Have a Wonderful weekend,here in Norway it's a beautiful morning and it will be a Wonderful day I am sure!!!
    Tovehugs :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hi Tove.
      I know what you mean, here we don´t have so many of the very old prams like from the 50´s or 60´s , and very dificould to find old dollsprams. but your can find a lot of them on Ebay.uk and if I lived in the uk I would likely end up with a colegtion of old prams. ;)
      Its a beautiful morning here in Iceland to. an the day is looking good and promising.

      hugs Stína

      Delete
  2. Svakalega fallegur, getur stolt brunað um með ömmustelpuna í þessum grip :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. já það verður svo sannarlega stolt amma sem sprangar um miðbæinn með þennann grip ;)

      Delete
  3. Replies
    1. yes it sure is cool, and I´m so happy with it )

      Delete
  4. Algjort æði þessi !!!! átti svona alveg eins árið 1985 :) verður gaman að sjá fallega teppið í stíl við vagnin :) þú ert svo mikill snillingur Stína..

    ReplyDelete
    Replies
    1. já er það, en gaman? finst hann algjört æði og jú er byrjuð á teppi í stíl, ótrúlega spennandi.
      Alltaf gaman að heyra í þér Auður, takk fyrir að kommenta,
      kveðja og knús
      Stina

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature