Top Social

úti garði með Gabbages and roses og læt mig dreyma

July 11, 2011
Efnin og vörurnar frá Cabbages and roses finst mér nú ekki slæmt...


en þó finst mér stíliseringin hjá þeim alvg hreint dásamlegþennan lín kjól væri ég til í að eiga....
og sitja svo dreymin úti í nátturunni

og halda svona kaffiboð úti í garði.

ef ég ætti svona mikið af krúttulegum fötum......mmmmm.

Myndirnar fann ég á fallegri síðu sem heitir frenchlarkspur.blogspot.com
Vonandi ertu að njóta sumarsins, loksins þegar það kom til okkar.
Hafðu það sem allra best og takk fyrir að kikja hér inn.
knús til þín

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature