Top Social

með sama sniði...

July 26, 2011
Ég skrapp i Ikea í dag og nældi mér í fellistóla og borð.
Þið kannist sjálfsagt við þetta, voða einfalt og nett sett á spottpris. Sem kemst fyrir á minstu svölum og eiginlega bara hvar sem er.en pælingin er nú að breyta því aðeins,
og fá á það pínu gamalt og kósý lúkk...

svo ég ákvað að  safna saman "nokkrum" myndum sem ég hef verið að rekast á á netinu, af stólum með svipuðu sniði en að mínu mati mun meira spennandi.. Hartley Botanic

John Granen

Julia Hoersch

LIVING

Mark Scott Photography

Maxine Brady

Reed Davis Photography
Eiginlega finnst mér þeir lang flottastir svona gamlir og rustý þó þeir séu líka sætir í líflegum lit og heilir og fínir,
En Auður Skúla var alveg með þetta þegar hún tók svona stól í gegn á fb og notar sem náttborð!
 sjáið það  hér.
og  þá er bara að finna málningu og pensil og ekki er verra að eiga smá sandpappír til að fínpússa verkið í lokin.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature