Top Social

inspiration í pastel litum

July 9, 2011
Siðustu dagana hef ég eytt miklu af mínum tíma úti í kofa að mála hann hvítann að innann eða á pallinum að breyta litlum furulituðum húsgögnum í pastel lituð.


Hugur minn er sem sagt að mestu við hvítt og pastellitað þessa dagana og hér kemur smá af pastellituðu  insperation;


hér eru eldhússtólar málaðir í öllum regnbogans litum og gamalt borð sem er fær að halda sínum gamla rustic sjarma,

krúttlegt eldhús í cottage chic stíl, bleikum og piparmintu grænum er blandað skemtilega saman með mundstruðu efni.

dásamlegt safn af leirtaui í pastellitum gefur þessu eldhúsi notalegann blæ.
(myndir 1.2 og 3 frá redonline.co.uk)

vinnuaðstaða sem gefur rómantísku hugmyndaflugi lausann tauminn,

svona cupcakes ættu að vera til hjá öllum sönnum prinsessum

Vanilla decor
svo krúttlegur eldhúskrókur að fyrst var ég ekki viss hvort þetta var leikkrókur eða "alvöru"
ætli eldhússtörfin virki ekki alltaf sem leikur í svona aðstöðu;)

Þetta eldhús finst mér bara algjört æði.... fyrir dúkkkuhús.

og svo er það hin fullkomna insperation fyrir krúttlegt og flott dúkkuhús...
sjálf drottningin Marie Antoniette... pastellitir, skraut og flottar kökur hæfir auðvitað öllum sönnum prinsessuhúsum.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature