Top Social

vort daglegt brauð....

February 4, 2013
Þá er vinnuvikan byrjuð og hversdagsleikinn tekur við eftir notalega helgi.


Það er vel hægt að gera hversdagsbauðið pínu huggó þó það sé bara mánudagur.

Hafið það sem allra best  í dag 
og njótum vikunnar
Stína Sæm3 comments on "vort daglegt brauð...."
 1. Æðislegt....eins og alltaf hjá þér.

  kv. Eybjörg.

  ReplyDelete
 2. girnilegt, ekki amarlegt að droppa við í kaffi hjá þér Stína...
  kv au

  ReplyDelete
  Replies
  1. Ef ég ætti von á þér í kaffi Auður myndi ég hiklaust bjóða uppá fallega köku en ekki bara smurt brauð með skinku... en það er líka gaman að að skreyta aðeins hversdagsbauðið.

   kær kveðja Stína

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature