Top Social

Góða helgi.

February 1, 2013
jebb það er föstudagur í dag og hjá mér er vinnuvikan á enda....
mitt fyrsta verk heima er að búa mér til einn rjúkandi  kaffibolla,

kveikja á kertunum á eldhúsborðinu,

og á verkefnalistanum er svo einfaldlega bara að njóta þess að vera komin í helgarfrí.


Eigið góðann föstudag
og njótið helgarinnar sem er frammundan

Stína Sæm10 comments on "Góða helgi."
 1. Love it! Allt svo hreint og fint hja ther Stina....getur bara verid med tasurnar upp i loft naestu 2 daga!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þakka þér fyrir. Það er nú ekki alltaf sem hægt er að byrta myndir af heilu herbergjunum á þessu heimili haha en ósköp er það nú notalegt þegar búið er að taka til og enurraða á heimilinu. Núna er orðið dimmt og ég sit við kertaljós og með tásurnar upp í loft, og nýt þess.
   eigðu góða helgi :)
   kv Stína

   Delete
 2. Svo yndislega fallegt heimilið þitt - njóttu helgarinnar. Kveðja fá austfjörðum:)

  ReplyDelete
 3. Ó já, svo undurfallegt og rómantískt heimili ! Njóttu þess bara að setja tásurnar upp í loft :-)

  Góða helgi !

  ReplyDelete
 4. Elsk´etta!

  Bon weekend mon ami :)

  ReplyDelete
 5. En notalegt og fallegt allt saman, góð byrjun á góðri helgi!

  ReplyDelete
  Replies
  1. já þessi helgi lofar góðu :)

   Hafðu það líka sem allra best um helgina.
   kv Stína

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature