Top Social

Sætur sunnudagur með Pastry affair // sweet sunday with Pastry affair

February 17, 2013
Planið var að gera rosalega sætann sunnudagspóst í dag, sumarlegann og sætann með pastellitum og sætabrauði. 
En svo rakst ég á þessa dökku og drungalegu en ofur töff og flottu síðu og bara varð.
Hér er margt girnilegt að sjá og margar fremur áhugaverðar og sérstakar uppskriftir, og margar þeirra í hollari kanntinum eins og gróft og girnilegt morgun granola og allskyns öðruvísi brauð.
og svo eru við að sjálfsögðu með alvöru sætt á þessum sunnudegi.

coconut raisin granola

coconut waffles


caramel apple granola

banana-rum-bread

summer berry pavlova

chocolate cherry cake


smores pancakes.

maple roasted peaches with coconut whipped cream

cinnamon roll cookies


bourbon peach thyme jam

triple coconut cookiesalmond cardamom rolls

pear crisp

lemon poppy seed rolls.

cranberry flaxseed muffins

chocolate chunk ginger cookies.

Ég mæli með að þið kíkið á síðuna og flettið í gegn.
Þarna er meira að segja hægt að finn ofurholla quinoa grauta og hún pælir og veltir hlutunum fyrir sér með okkur og ekki skemmir myndatakan fyrir.
Bráðskemmtileg stelpa sem gaman er að heimsækja á pastryaffair.com
og svo er hægt að finna myndirnar á pinterest//pastryaffairEigið sætann og ljúfann sunnudag elskurna
kveðja 
Stína Sæm
1 comment on "Sætur sunnudagur með Pastry affair // sweet sunday with Pastry affair"
 1. Hef eitt að segja um allar þessar kræsingar !


  OMG!!!

  nammi namm:-)

  Hafðu það kósý í dag.
  kær kveðja Erla Kolbrún

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature