Top Social

Nýju fínu skálarnar mínar.

February 28, 2013
 Ég sagði ykkur frá því í síðustu viku að ég væri að fara á námskeið í að skreyta skálar ....


og ég kom heim með eina fallega skál og er svo búin að gera eina í biðbót svo nú á ég þessar tvær bjútibombur.

og hér sést svo að þær eru pínulítið skreyttar að innann líka .
Nú er bara að næla sér í fleyri myndir og skálar.
já og eithvað fleyra líka og halda áfram að skreyta...... 
þetta er svooo ótrúlega gaman


Eigið góðann dag
 kveðja,
Stína Sæm

8 comments on "Nýju fínu skálarnar mínar."
 1. Ótrúlega fallegar!
  Langaði svo á þetta námskeið en fátækir námsmenn verða víst að velja og hafna - eftir að hafa séð afraksturinn hjá þér mun ég þó pottþétt fara á svona

  takk fyrir skemmtilegt blogg, les alltaf :)

  ReplyDelete
 2. ohhh....svo fallegar ! Þarf að læra þetta ;-)

  ReplyDelete
 3. æðislega hjá þér Stína mín ég er alveg á leiðinni á svona námskeið ég komst ekki þegar hún var með það fyrir norðan síðast

  ReplyDelete
 4. Beautifl Stina,are these bowls from Audur?I just loooove Them!!
  Tovehugs:)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Tove.
   yes they are, I did them on a course with Auður, so now I can make my own :) lucky me, they are soooo beautiful.

   hugs Stína

   Delete
 5. Hej

  Mjög flottar skálar, bara gersemi þegar maður finnur svona !!
  Eigu góða helgi !!
  Kveðja frá Köben
  Diana

  ReplyDelete
 6. þakka ykkur allar.
  ég er svo ótrúlega ánægð með skálarnar og veit ég á eftir að gera margar i viðbót.
  kveðja á ykkur allar frá þessari skálaróðu og takk fyrir að gefa ykkur tíma til að kommenta
  Stína

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature