Top Social

þegar ég mála húsgögn.....

August 1, 2018


Mér finst þessi orð frá Marian Parson eiganda miss mustard seed´s milk paint,
 eiga svo vel við þegar ég mála með milk paint. 


því það er einmitt karakterinn og gallarnir í húsgögnunum sem mér finst gefa milk paint verkefnum, eins og gamla miru sófaborðinu mínu, þann einstaka gamla sjarma sem ég leitast oft eftir.
 Borðið var málað með Typewriter og varið með húsgagnavaxinu og hefur staðist mikla notkun og þrif í dágóðan tíma..... 
og ég er enn jafn hrifin af mátulega sjúskuðu lúkkinu á því.


 Kíkið í netverslsunina og skoðið úrvalið af litum frá miss mustard seed´s og vörnum til að verja málninguna með. 
Þú finnur allar vörurnar frá miss mustard seed´s hér:
svomargtfallegtverslun.is//mms-milk-paint

Svo væri rosalega gaman að sjá ykkar verkefni.
 þið getið deilt myndum  í grúbbuna
Málum svo margt fallegt á facebook

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature