Top Social

Á Santorini

August 23, 2018

Eyjan Santorini er ein af grísku eyjunum og líklega sú sem við sjáum mest af myndum af, en þessi litla ótrúlega fallega eyja er virkilega áhugaverð og merkileg af mörgum ástæðum en sérkenni hennar eru hvítu og bláu bogadregnu byggingarnar sem eru hreinlega byggðar inní klettana og mynda þessar einstöku klettaborgir sem draga að mikinn fjölda af fólki í dag. 
Við fóum þangað í dagsferð þegar við vorum á krít í sumar.. og eins og okkur hafði verið bent á, þá er eignilega nauðsynlegt að vera þar og gista því aðdráttaflið á eyjuni er einstakt, fegurðin, andrúmsloftið og einhver einstök ró þrátt fyir mikinn fjölda af fólki.
En við fórum í stutta dagsferð og sjáum sko ekki eftir því og hér koma nokkrar myndir sem við tókum í þessu stutta stoppi.

Ég ætla ekkert að setja teksta við myndirnar... 
þær segja bara sína sögu sjálfar.












































Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature