Top Social

Dökkt, Gróft og Seiðandi Heimili í Innliti Dagsins

March 13, 2017
Otti og piet i Hollandi hafa komið sér vel fyrir og gert sér fallegt heimili á hæð sem áður var yfirgefin og í niðurníslu.
Heimilið er í frekar grófum industríal stíl en  sérstakir munir, grófur efniviður og munstaðar textílvörur gera þetta heimili einstaklega heillandi og hlílegt.

credit vtwonen.nl

Kíkið líka á Svo Margt Fallegt á Instagram.
og svomargtfallegt á Snapchat.

Takk fyrir að líta við og njóta þess að skoða þetta innlit með mér.
og Ef ykkur likar þessi póstur,
 þætti mér rosalga vænt um ef þið mynduð klikka á fb takkann hér að neðan,
 svo ég sjái betur hvað ykkur líkar og hvað ekki.

Hafið það sem allra best í dag og vonandi eigið þið góða viku frammundan.
Með góðri kveðju
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature