Top Social

Nýr Litur í Hillurnar

February 17, 2016
Nýjasti hvíti liturinn í Miss Mustard Seed´s Milk Paint línuni

Farmhouse Whiteog hvað er svo málið með  þennann lit? 
Erum við ekki þegar með fleyri en einn hvítan?

Farmhouse White er hinn fullkomni hvíti. 
Ekki of hlýr, ekki of kaldur, og ekki of mikið "off white" ef þið skiljið mig.
og það er annar bónus.....


Farmhouse White tekst á við helsta vandamálið við að nota hvítt - að þekja.
Hvítt, almennt, þarf fleyri en eina umferð og Marian bloggaði um það HÉR.  
Strax þegar þessi nýji litur var blandaður, var áberandi hversu vel hann þakti. 


Fallegur hvítur og hann þekur betur? 
Það er tvöfaldur bónus.


Þessar hurðar voru úr mjög dökkum við og Farmhouse White þakti svona vel í tveimur umferðum.
En oftast þarf fleyri en það þegar málað er hvítt yfir dökkan við.Ég er rosalega spennt fyrir því að fá loks nýja litinn og hlakka til að prufa mig áfram með hann.


(myndir af bloggsíðu Miss Mustard Seed´s)Með kveðju
Stína Sæm


Svo Margt Fallegt líka á 

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature