Top Social

Girileg súkkulaði formkaka frá - Erin made this - best chocolate bundt cake

February 28, 2016


Þessar ómótstæðilega girnilegu og fallegu myndir
 eru af formköku sem mér skilst að sé alveg einstaklega djúsí og góð.
Uppskriftin leynist í linknum neðst í póstinum,
svo að ef þið viljið láta reyna á það þá er um að gera að skella í þessa girnilegu súkkulaði formköku frá Erin Made This.


Hafið það sem allra best á þessum sæta sunnudegi.
Kær kveðja
Stína SæmSvo Margt Fallegt á 

Instagram og facebook.

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature