Top Social

Innlit í Litla Íbúð í Brisbane, Ástralíu

February 22, 2016
Ínnlitið í dag er í einstaklega kósi og flott heimili í gamalli fallegri íbúð frá 1930, 
þar sem ungt par hefur af mikilli natni látið fara vel um sig á sínu fyrsta heimili.
og gert listilega mikið úr pínulitlu plássi.
Stíllinn er frekar frjálslegur, midcentury, hér fær efniviðurinn að njóta sín í nutral litbrigðum,  viður, textíll og pottaplöntur á hvítum bakgrunni. blanda sem mér finst alltaf koma vel út.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature