Top Social

....á óskalistanum

March 29, 2011
fyrir sumarið:

Mig langar í svona gamalt grænt  hjól, með körfu

finst það svo óendanlega sjarmerandi og flott,
  bara til að komast þangað sem ég þarf að komast (sem er allt hér nálægt).

....... lítð borð og stóla í garðinn
fyrir svona kósyhorn í garðinum
til að fara út með kaffibllann og bókina eða prjónana

......og græn stígvel
 það getur farið að rigna í sumar,
en aðalega af því að þau eru bara flott...
White end table, ladder and green rain boots via citified

ég skal meira að segja ata þau út í mold við garðvinnu



sumarkveðja :)
2 comments on "....á óskalistanum"
  1. Hjólið er mjög flott, á eitt ekki ósvipað nema svart með svona flottum leðurhnakki. Verð að segja að það er ólíkt betra að ferðast um með stæl. Ekkert varið í að vera í fallegum rómantískum kjól á fjallahjóli ;0)

    Í sambandi við stígvél, þá langar mig að benda þér á bestu stígvél í heimi sem líka eru flott. Hér í oslo er mikil stígvélatíska, ekki að ástæðulausu.
    Þau eru frönsk, (ekki verra) alveg guðdómlega þægileg, ekki laus á fætinum, ferlega töff, passa við hvaða kjól sem er og heita Le chameau. Ég er orðinn stígvélaði kötturinn síðan ég fjárfesti í mínum, já þetta er fjárfesting, en vel þess virði.
    vona að þú eigir góðan dag,

    ReplyDelete
  2. já gvuð ég er svo innilega sammála þér. Ég er nánast allt sumarið í kjólum og það er eiginlega bara kjánalegt á hjóli... nema þú eigir svona "sveita hjól" þá er það bara sætt, og sco finst mér eiginlega bara hálf hamingja að sjá svona hjól án körfunnar :)
    Ég googlaði stígvelin og þau eru alveg málið.
    Ef ég fæ mér hjólið og stígvelin í sumar, pósta ég mynd af mér í sumarkjól og stígvelunum á hjólinu :) ok?
    takk fyrir kommentið
    kv Stina

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature