Top Social

Inni í Notalegheitum á Rigningardegi

October 12, 2016

Þegar rigningin lemur á rúðunum er dásamlegt að vera inni og kveikja á kertum,
láta ilminn af uppá halds ilmkertinu fylla húsið og njóta bara dagsins...
ósköp einfalt.
Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stina Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
2 comments on "Inni í Notalegheitum á Rigningardegi"
 1. Skápurinn er truflað flottur! :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það Ína. Þetta klæðir hann rosalega vel finst mér :)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature