Top Social

Höst Restaurand séð með augum ljósmyndarans Paulina Arcklin

October 7, 2016
Stíllinnn á Höst veitingastaðnum í Danmörku er hrár og röff, gráir tónar grófur efniviður eins og gré, mursteinn lín og hlutir úr stein og járni gerir þennan stað alveg einstaklega hráann og nutral.
og með augum ljósmyndarans og stílistans Paulina Arcklin eru þessar myndir bara algjört listaverk.


Photography: Paulina Arcklin
Location: Copenhagen, Denmark

Hafið það sem allra best á þessum föstudegi. 
Takk fyrir innlitið. 
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature