Top Social

Fallegt, Stílhreint og Bjart Svefnherbergi Hjá Holly Marden The Avenue Lifestyle

October 6, 2016
 Svefnherbbergið hjá Holly Marden var ótrúlega litríkt og out of date þegar þau kayptu húsið en með hvítri málningu, smá handafli, litlum tilkostnaði en ótrúlegri smekkvísi er herbergið í dag, bjart, látlaust, stílhreint og alveg ótrúlega fallegt.

Kíkjum aðein inn og látum bara myndirnar tala fyrir sig.
(Neðst er linkur þar sem allar uppl og myndir fyrir og á meðan framkvæmdir stóðu yfir, fyrir þá sem vilja sja meira.)


Photography and styling by Holly Marder
 via avenuelifestyle.com
og þar finnið þið fullt af myndum áður og á meðan herbergið var tekið í gegn.

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature