Top Social

Nágrenni mitt á björtum septemberdegi

September 20, 2016
Það hefur komið fram hér áður að á Ljósanótt var ég með opna vinnustofuna og tók á móti fullt af fólki yfir helgina. 


Það sem einkenndi þessa helgi var alveg einstaklega fallegt veður og á föstudeginum fór ég hér útfyrir og smellti af nokkrum myndum af mínu nánasta umhverfi......

heiðbláum himninum og blómum sem enn skörtuðu sínu fegursta.



og við getum líklega gert ráð fyrir að þetta verði síðustu sumarmyndirnar okkar í ár.


Síðan þá hefru verið svo mikið að gera að þessar myndir bara gleymdust hjá mér en eiga svo sannarlega skilið að komast á Svo margt fallegt bloggið.

Svo eigum við ekki bara að kíkja aðeins hérna uppá gatnamót og líta í kringum okkur á þessum fallega septemberdegi.

 Hér í hverfinu vantar nú ekki litadýrðina sem smellpassar við skærbláann himininn.








ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature