Top Social

Lita Innblástur með Mora / Miss Mustard Seed´s Color Inspiration

September 21, 2016
Við höldum áfram með blogg seríuna,

 Milk Paint Lita Innblástur 

Þetta er myndasería í anda Svo Margt Fallegt,  en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema.
Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint.
Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, 
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.

Nú er komið að lita innblæstri með Mora
sem er annar af tveimur litum mánaðarins í september.




Mora er nefnd eftir þekktu bogadregnu klukkunum frá Mora í Sviþjóð.
Aðeins smá hinnt af lit - hlutlaus með gráum, bláum og grænum undirtón.





María kynir Mora til sögunar á þessari fallegu kommóðu.


Sænskir tréhestar málaðir með milk pait mora.


Fallegt hadmálað munstur á Mora kómmóðuni frá Miss mustard seed´s


Skápur málaður með Mora að utan og Boxwood grænum að innan.


Falleg klukka í lit sem minnir á litinn okkar.


Jú jú og auðvitað skelli ég inn einni hurð í litainnblásturinn eins og alltaf.


Þrjár ótrúlega fallegar  klukkur með fallegri gamalli áferð.


hér er klassískur sænskur beddi í fallegum Mora lit.





pinterest.com/missmustardseed/mora
Ef þið hafið ekki verið að fylgjast með syrpunni
 þá eru póstarnir hér að neðan:
skoðið alla 25 litina Hér 

með kærri kveðju
Stína Sæm

Málninguna er hægt að nálgast hjá

Svo Margt Fallegt  

Klapparstíg 9, 
230 Keflavík


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature