Top Social

engar venljulegar bökunarvörur......

May 19, 2011
Ég var spurð hvar ég hefði fengið formin sem voru í pakkanum frá Noregi og hvar hægt er að fá flott form á netinu.

Ég veit ekki hvar þessi voru keypt (nema bara í Noregi) en ég skal bæta því hér við þegar ég kemst að því. En ég fór auðvitað að skoða form og fann nokkur æðislega falleg og flott hjá fancyflours.com.



 Ég fann bæði form og "wrapers" sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér, því það er misjafnt hvernig formin koma út eftir bakstur, en wrappers geturðu jafnvel notað oftar en einu sinni, og eru svooo flott.

En kíkjum á nokkur form;

 






og svo eru það nokkur af mínum uppáhalds... hvað eigum við að kalla wrappers á íslensku?



 





svo er auðvitað ekki sama hvernig við berum framm svona fallegar kökur

og á þessari síðu sá ég td draumamöffinsstandinn sem ég sá fyrir nokkru síðan á ebay og létt mig dreyma um:

er hann ekki fallegur?
og kökustandarnir.......!!

 

En þetta er nú bara brot af úrvalinu. Kíkið á fancyflours.com og svo er bara að njóta þess að versla


Ef þið vitið hvað við köllum wrappers þá megið þið endilega láta mig vita.
happy shopping  :)

3 comments on "engar venljulegar bökunarvörur......"
  1. HÆ HÆ,

    ÞAÐ ER HÆGT AÐ FÁ ALLT Í BAKSTURINN Á http://www.kakeboksen.no/ LÍKA FLOTT FORM ;=)

    KVEÐJA DAGNÝ

    ReplyDelete
  2. takk fyrir það.ég kíkti á síðuna og mæli með henni.

    ReplyDelete
  3. vá hvað þetta eru flott form og standar ég verð að kíkja betur á þetta kveðja Adda

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature