Top Social

...í pakkanum frá Noregi

March 30, 2011
Ég var ekki lengi að stilla upp og mynda það sem mér barst í pakkanum góða frá Noregi í dag.
hér er hluti af því:
hér búa Stina og Gunni


gestaklósettið er HÉR

fullt af æðislegu föndurskrauti frá panduro

og þessi dásamlega fallegu möffinsform.....


sem eru með sama munstri og kitchenaid hlífin frá henni ömmu minni,
dásamlegt ekki satt?

svo var í pakkanum fallegur penni (sem á eftir að mynda)
og 70% appelsínu súkkulaði...
ojá og það verður opnað og þess notið með kaffinu í kvöld :)
Takk kærlega fyrir mig
5 comments on "...í pakkanum frá Noregi"
  1. Verði ykkur að góðu :-)

    Kv. Fríða

    ReplyDelete
  2. Jeminn hvað þetta er fínt! Elska alveg möffinsformin, finnst ég muna eftir stelli hjá frænku minni með sama mynstri :)

    Heppin þú!

    Yndislegt bloggið þitt!

    ReplyDelete
  3. takk
    já formin er gordjöss. Sá blogg hjá einni norskri sem safnar ymsu með þessu munstri, stell ofl.
    og fékk alveg tilfelli þegar formin komu upp úr pakkanum þar sem hrærivelayfirbreiðslan hefur verið svo einmanna í græna eldhúsinu mínu.

    ReplyDelete
  4. Sýnist ég þurfa að senda þér fleiri form :-) Fullt af flottum formum hér. Og ekki svo dýr

    ReplyDelete
  5. Hvar fengust þessi form? Er til netsíða þar sem er hægt að skoða mydnir af fleiri formum?
    *yndislegt blogg*

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature