Vinkona mín í Noregi benti mér á síðuna Pandoras Eske, en svo heppilega vill til að verslunin er í nágrenni við hana.... og nú læt ég mig dreyma um nýtt creditkort með óheftri heimild og engum gjalddaga og eitt stk gám :)
Sem smellpassa allir við stofuborðið mitt, dúkinn og dúleríið á borðinu en...... passa bara alls ekki við munstraða antík sófasettið mitt! En það er allt í lagi því ég fann þennann fína sófa við púðana

En í bili læt ég mig dreyma um mjúka púða með svona ægilega rómó munstri og húsgögn í stíl ;)
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous