Top Social

Rauðhærði Vikingurinn minn og Jökulsárlón // Holger Scmith photography

August 6, 2017
Á myndasíðuni hjá Holger Scmith photography er að finna þessar flottu myndir sem hann tók á Jökulsárlóni á ferð sinni um Ísland.

Það sem heillar mig nú alveg sérstaklega við þessar myndir er þó fyrirsætan!

Sæmi

Ég á þennan rauðhærða víking alveg með húð og hári, bjó hann meira að segja til og kom honum til manns....   svo að þetta er svona mömmumont.

lunaut.de
 Hann hefur verið að vinna við Jökulsárlón og það er greynilegt að það er meira en lónið og jöklarnir sem heilla ferðamennina með myndavelarnar í sumar!


lunaut.de

lunaut.de
Ljósmyndir: Holger Scmitt
Fyrirsæta: Sæmundur Ingi
Staður: Jökulsárlón Iceland
sours: lunaut.de


kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature