Top Social

Föstudags Veisla

August 11, 2017

Það er alltaf jafn gaman að hafa tilefni til að slá upp smá veislu og stundum þarf tilefnið nú ekki að vera mikið.

Um daginn ætlaði vinkona mín að kíkja í heimsókn... svona á milli þess sem hún átti að vera annarstaðar.  Þetta var á föstudagskvöldi, á matartíma og hún á leið í veislu, svo við ákváðum að opna eina léttvín og vera þá bara með smárétti í matinn svo hún gæti þó fengið sér með okkur ef hún vildi.
Bóndinn missti sig aðeins í búðinni og fleiri gestir bættust við svo úr þessu varð bara hin girnilegasta tapas veisla.

Vonandi eigið þið gott kvöld í kvöld elsku vinir og góða helig.
Bestu kveðjur
Stina Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature