Top Social

Notaleg stemning milli jóla og nýárs

December 29, 2015

Ég sat heima í gær, með jólabókina og smá jólaglögg sem ég átti til,
kveikti á kertum og tók nokkrar myndir af stemninguni til að deila með ykkur í dag.

Svo Margt Fallegt á


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
5 comments on "Notaleg stemning milli jóla og nýárs"
 1. Afar hugguleg stemming hjá þér :)

  ReplyDelete
 2. Afar hugguleg stemming hjá þér :)

  ReplyDelete
 3. Virkilega notalegt - væri alveg til í að sitja þarna með góða bók :) Mér finnst bakkinn með kertastjökunum sérlega fallegur :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það og Já hér finst mér sko notalegt að sitja með bók og njóta. og bakkinn er svo sannarlega í sparifötunum núna :)
   Takk fyrir innlitið og gleðilega hátið

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature